Andes-fjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Andesfjöll)
Andes 70.30345W 42.99203S.jpg
Cono de Arita, eldkeila í Andefjöllum í Argentínu

Andesfjöll (spænska: Cordillera de los Andes, Quechua: Anti eða Antis) eru um 7500 km langur og 500 km breiður fjallgarður sem liggur eftir vesturhluta Suður-Ameríku, meðalhæð hans er 4000 m. Hæsta fjallið er Aconcagua (6962 m)

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist