Fara í innihald

Langston Hughes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Langston Hughes á ljósmynd eftir Carl Van Vechten 1936.

Langston Hughes (1. febrúar 190222. maí 1967) var bandarískt skáld, rithöfundur, leikskáld og blaðamaður og einn af forystumönnum Harlem-endurreisnarinnar í New York á 3. áratugnum. Hann var talsmaður þess að þeldökkir Bandaríkjamenn ættu að vera stoltir af kynþætti sínum og fékk því á sig þá ásökun síðar að hann væri fylgjandi kynþáttahyggju og talinn úreltur eftir því sem kynþáttaaðskilnaður lét undan síga í Bandaríkjunum. Hann átti þó áfram sína fylgjendur og var síðar upphafinn aftur í mannréttindabaráttunni á 7. áratugnum.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.