Fara í innihald

Walt Whitman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Walt Whitman 1887

Walter „Walt“ Whitman (31. maí 181926. mars 1892) var bandarískt skáld, blaðamaður og húmanisti sem fæddist á Long Island í New York. Frægustu verk hans eru ljóðasöfnin Grasblöðin (Leaves of Grass) og Drum-Taps. Hann hóf feril sinn sem blaðamaður og ritstjóri. Hann missti vinnu sína sem ritstjóri á Daily Eagle vegna andstöðu sinnar við þrælahald og gaf eftir það sjálfur út safnið Grasblöðin sem hann átti síðar eftir að breyta og bæta við fyrir nýjar útgáfur nánast alla ævina. Grasblöðin komu út á íslensku í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar 1994 og endurútgefinn 2002 en nefnist bókin Söngurinn um sjálfan mig.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.