Fara í innihald

Elvis Presley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Elvis Presley
Elvis Presley í Jailhouse Rock (1957)
Presley árið 1957 fyrir kvikmyndina Jailhouse Rock
Fæddur
Elvis Aaron Presley

Dáinn16. ágúst 1977 (42 ára)
DánarorsökHjartaáfall
HvíldarstaðurGraceland, Memphis
35°2′46″N 90°1′23″V / 35.04611°N 90.02306°V / 35.04611; -90.02306
Störf
  • Söngvari
  • leikari
Ár virkur1953–1977
MakiPriscilla Presley (g. 1967; sk. 1973)
BörnLisa Marie Presley
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • gítar
  • píanó
Útgefandi
Undirskrift

Elvis Aaron Presley (8. janúar 1935 – 16. ágúst 1977) var bandarískur tónlistarmaður sem naut mikilla vinsælda á 20. öld. Hann var líka þekktur sem The King, King of Rock and Roll, Elvis the Pelvis og The Hillbilly Cat. Meðal laga hans eru „In The Ghetto“, „Jailhouse Rock“ og „Blue Suede Shoes“. Prestley náði fyrst miklum vinsældum með smáskífunni „Heartbreak Hotel“ sem gefin var út árið 1956. Hann var frumkvöðull í rokkabillí sem blandaði m.a. kántrí og blús. Elvis fann innblástur í gospel og blús svartra Ameríkana. Mjaðmahnykkir við tónlist sem var innblásin af svörtum vakti hneykslun hjá sumum landa hans.

Elvis Presley var kallaður til herskyldu í bandaríska hernum árið 1958 fram til 1960 og dvaldi í Þýskalandi megnið af þeim tíma. Þar kynntist hann Priscilla Wagner (síðar Priscilla Presley) og giftu þau sig 1. maí árið 1967 og eignuðust 1968 dótturina Lisu Marie Presley (d. 2023). Priscilla Presley og Elvis Presley skildu árið 1972.

Presley lést árið 1977, 42 ára að aldri, en hann hafði árum saman misnotað róandi lyf. Heimili hans Graceland var opnað fyrir almenningi árið 1982.

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Elvis Presley (1956)
  • Elvis (1956)
  • Elvis' Christmas Album (1957)
  • Elvis Is Back! (1960)
  • His Hand in Mine (1960)
  • Something for Everybody (1961)
  • Pot Luck (1962)
  • Elvis for Everyone! (1965)
  • How Great Thou Art (1967)
  • From Elvis in Memphis (1969)
  • From Memphis to Vegas / From Vegas to Memphis (1969)
  • That's the Way It Is (1970)
  • Elvis Country (I'm 10,000 Years Old) (1971)
  • Love Letters from Elvis (1971)
  • Elvis sings The Wonderful World of Christmas (1971)
  • Elvis Now (1972)
  • He Touched Me (1972)
  • Elvis (1973) (The "Fool" Album)
  • Raised on Rock / For Ol' Times Sake (1973)
  • Good Times (1974)
  • Promised Land (1975)
  • Today (1975)
  • From Elvis Presley Boulevard, Memphis, Tennessee (1976)
  • Moody Blue (1977)

Kvikmyndatónlist

[breyta | breyta frumkóða]
  • Loving You (1957)
  • King Creole (1958)
  • G.I. Blues (1960)
  • Blue Hawaii (1961)
  • Girls! Girls! Girls! (1962)
  • It Happened at the World's Fair (1963)
  • Fun in Acapulco (1963)
  • Kissin' Cousins (1964)
  • Roustabout (1964)
  • Girl Happy (1965)
  • Harum Scarum (1965)
  • Frankie and Johnny (1966)
  • Paradise, Hawaiian Style (1966)
  • Spinout (1966)
  • Double Trouble (1967)
  • Clambake (1967)
  • Speedway (1968)