Innrautt ljós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Innrautt ljós er rafsegulgeislun með lengri bylgjur en sýnilegt ljós en styttri en útvarpsbylgjur. Bylgjulengdin er á milli 750 nm og 1 mm.

Mynd af hundi, tekin með innrauðu ljósi

Innrauðar bylgjur eru í hættulegri kantinum en útvarpsbylgjur því þær eru orkumeiri. Innrauðir geislar eru meðal annars í þjófarvarnarkerfum, fjarstýringum og sumum símum. Notaðir við kortlagningu.


  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.