Germaine Greer
Útlit
Germaine Greer (f. 29. janúar 1939) er ástralskur bókmenntafræðingur, rithöfundur, róttæklingur og einn af kenningasmiðum femínismans á síðari hluta 20. aldar. Hún varð heimsfræg þegar bók hennar, Kvengeldingurinn (The Female Eunuch), kom út árið 1970.