Fara í innihald

Dauðahaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áin Jórdan tengir Galíleuvatn (mið mynd) og Dauðahaf (neðst á mynd).

Dauðahaf eða Saltisjór (arabíska: البحر الميت,hebreska ים המלח) er lægsti sýnilegi punkturinn á yfirborði jarðar; yfirborð þess liggur 417,5 metra undir sjávarmáli. Það liggur á landamærum Ísraels, Vesturbakkans og Jórdaníu, í Sigdalnum mikla. Vatnið er dýpsta salttjörn heims. Það er 76 km að lengd, allt að 18 km breitt og 400 metra djúpt þar sem það er dýpst. Dauðahafið hefur ekkert afrennsli, þannig að allt sem í það rennur gufar upp.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.