Notendaviðmót

Notendaskil skjáborðsumhverfisins GNOME eru meðal annars hnappastikur, valmyndir, íkon o.s.frv.
Notendaviðmót eða notendaskil leyfir fólki að „tala við“ ákveðnar vélar, drif, tölvuforrit eða annað. Auðvelt notendaviðmót gerir notendanum auðveldara fyrir að læra á forritið.