Fara í innihald

Notendaviðmót

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Notendaskil skjáborðsumhverfisins GNOME eru meðal annars hnappastikur, valmyndir, íkon o.s.frv.

Notendaviðmót eða notendaskil leyfir fólki að „tala við“ ákveðnar vélar, drif, tölvuforrit eða annað. Auðvelt notendaviðmót gerir notendanum auðveldara fyrir að læra á forritið.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.