John Wayne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
John Wayne í The Searchers eftir John Ford frá 1956.

John Wayne (26. maí 190711. júní 1979), einnig þekktur undir auknefninu „hertoginn“ (the Duke) var bandarískur kvikmyndaleikari sem hóf feril sinn í þöglu myndunum á 3. áratug 20. aldar. Hann er aðallega þekktur fyrir leik sinn í vestrum og stórmyndum sem fjalla um síðari heimsstyrjöldina. John lék þó einnig í annars konar myndum, t.d. ævisögulegum myndum, rómantískum gamanmyndum og lögreglumyndum.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.