Lotukerfið
Lotukerfið (einnig lotukerfi Mendelejevs) er yfirlit yfir öll þekkt frumefni á töfluformi. Efnunum er raðað í hana eftir atómnúmeri og hún sýnir hvernig margir eðliseiginleikar efnanna breytast í gegnum töfluna. Hvert efni er sýnt með sætistölu sinni og efnatákni.
Taflan sýnir ýmis grundvallareinkenni efnanna. Til eru fleiri kerfi, sem sýna eiginleika frumefnanna, annaðhvort í meiri smáatriðum eða frá öðru sjónarhorni.
Lotur og flokkar[breyta | breyta frumkóða]
Hver lárétt lína í töflunni nefnist lota (enska: period) og er taflan nefnd í samræmi við það. Hver dálkur töflunnar nefnist efnaflokkur eða bara flokkur. Í stöðluðu lotukerfi, eins og því sem sjá má hér á eftir, eru 18 flokkar. Öll efni sem eru saman í flokki hafa svipaða efnaeiginleika, sem byggist á því að gildisrafeindir þeirra eru jafnmargar.
Flokkakerfi[breyta | breyta frumkóða]
Til eru um þrjú mismunandi flokkakerfi. Eitt þeirra notast við arabíska tölustafi og það er kerfið sem hér er notað og er einnig alþjóðlegur staðall; annað notar eingöngu rómverska tölustafi ( I, II, III, IV, …) og hið þriðja notar blöndu af rómverskum tölustöfum og latneskum bókstöfum (I, II, IIIb, IVb, …)
Staðlaða lotukerfið[breyta | breyta frumkóða]
Flokkur → Lota ↓ |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | ||
1 | 1 H |
2 He | ||||||||||||||||||
2 | 3 Li |
4 Be |
5 B |
6 C |
7 N |
8 O |
9 F |
10 Ne | ||||||||||||
3 | 11 Na |
12 Mg |
13 Al |
14 Si |
15 P |
16 S |
17 Cl |
18 Ar | ||||||||||||
4 | 19 K |
20 Ca |
21 Sc |
22 Ti |
23 V |
24 Cr |
25 Mn |
26 Fe |
27 Co |
28 Ni |
29 Cu |
30 Zn |
31 Ga |
32 Ge |
33 As |
34 Se |
35 Br |
36 Kr | ||
5 | 37 Rb |
38 Sr |
39 Y |
40 Zr |
41 Nb |
42 Mo |
43 Tc |
44 Ru |
45 Rh |
46 Pd |
47 Ag |
48 Cd |
49 In |
50 Sn |
51 Sb |
52 Te |
53 I |
54 Xe | ||
6 | 55 Cs |
56 Ba |
57–71 * |
72 Hf |
73 Ta |
74 W |
75 Re |
76 Os |
77 Ir |
78 Pt |
79 Au |
80 Hg |
81 Tl |
82 Pb |
83 Bi |
84 Po |
85 At |
86 Rn | ||
7 | 87 Fr |
88 Ra |
89-103 ** |
104 Rf |
105 Db |
106 Sg |
107 Bh |
108 Hs |
109 Mt |
110 Ds |
111 Rg |
112 Cn |
113 Nh |
114 Fl |
115 Mc |
116 Lv |
117 Ts |
118 Og | ||
* Lantaníðar | 57 La |
58 Ce |
59 Pr |
60 Nd |
61 Pm |
62 Sm |
63 Eu |
64 Gd |
65 Tb |
66 Dy |
67 Ho |
68 Er |
69 Tm |
70 Yb |
71 Lu | |||||
** Aktiníðar | 89 Ac |
90 Th |
91 Pa |
92 U |
93 Np |
94 Pu |
95 Am |
96 Cm |
97 Bk |
98 Cf |
99 Es |
100 Fm |
101 Md |
102 No |
103 Lr |
Alkalímálmar | Jarðalkalímálmar | Lantaníðar | Aktiníðar | Hliðarmálmar |
Tregir málmar | Málmungar | Málmleysingjar | Halógenar | Eðalgastegundir |
Efnisástand frumefna við staðalaðstæður[breyta | breyta frumkóða]
- þau sem eru í rauðum lit eru í gasformi.
- þau sem eru í grænum lit eru í vökvaformi.
- þau sem eru í svörtum lit eru í föstu formi.
Náttúrulegt ástand frumefna[breyta | breyta frumkóða]
- Þessi frumefni verða til af náttúrulegum orsökum við hrörnun annarra efna.
- Þessi frumefni hafa verið framleidd á tilraunastofum, en ekki fundist í náttúrunni.
- Þessi frumefni hafa ekki enn verið uppgötvuð. Samsetning þeirra er ágiskun.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Lotukerfi IUPAC
- Lotukerfið á íslensku
- Nöfn frumefnanna (efti Þorstein Sæmundsson) Geymt 2007-02-08 í Wayback Machine
- Ýmsar framsetningar á lotukerfinu
- Saga lotukerfisins
Stöðluð tafla | Efnabygging | Rafeindaskipan | Málmar og málmleysingar | Electronegativity |
Listar yfir frumefni eftir... |
nafni | efnatákni | sætistölu | suðumarki | bræðslumarki | eðlismassa | atómmassa
|
Flokkar: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 |
Lotur: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 |
Efnaflokkar: Alkalímálmar - Jarðalkalímálmar - Lantaníðar - Aktiníðar - Hliðarmálmar - Tregir málmar - Málmungar - Málmleysingjar - Halógen - Eðalgös |
Blokkir: s-blokk - p-blokk - d-blokk - f-blokk - g-blokk |