Hong Kong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
中華人民共和國香港特別行政區
Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China
Fáni Hong Kong Skjaldamerki Hong Kong
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
„ekkert“
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Kína
Staðsetning Hong Kong
Höfuðborg *
Opinbert tungumál enska og kínverska (kantónska)
Stjórnarfar Flokksræði
Leung Chun-ying
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
169. sæti
1.104 km²
4,6
Mannfjöldi
 - Samtals (2010)
 - Þéttleiki byggðar
97. sæti
7.097.600
6.429/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
227.000 millj. dala (40. sæti)
32.294 dalir (11. sæti)
Gjaldmiðill Hong Kong-dalur (HKD)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .hk
Landsnúmer 852

Hong Kong er borg í Kínverska alþýðulýðveldinu. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína. Í Hong Kong ríkir markaðshagkerfi sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Borgin var áður leigunýlenda undir stjórn Breta en stjórn hennar fluttist til Kína 1. júlí 1997 undir stefnunni „ein stjórn, tvö kerfi“. Hong Kong á stjórnarskrárbundinn rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin lagakerfis, eigin gjaldmiðils, eigin tollalaga og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur. Einungis varnarmál og alþjóðasamskipti eru í höndum stjórnarinnar í Peking.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.