Hong Kong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
中華人民共和國香港特別行政區
Hong Kong Special Administrative Region of the People's Republic of China
Fáni Hong Kong Skjaldamerki Hong Kong
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
ekkert
Þjóðsöngur:
Þjóðsöngur Kína
Staðsetning Hong Kong
Höfuðborg *
Opinbert tungumál enska og kínverska (kantónska)
Stjórnarfar Flokksræði

Stjórnarformaður Leung Chun-ying
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
169. sæti
1.104 km²
4,6
Mannfjöldi
 - Samtals (2010)
 - Þéttleiki byggðar
97. sæti
7.097.600
6.429/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2005
227.000 millj. dala (40. sæti)
32.294 dalir (11. sæti)
Gjaldmiðill Hong Kong-dalur (HKD)
Tímabelti UTC+8
Þjóðarlén .hk
Landsnúmer 852

Hong Kong er borg í Kínverska alþýðulýðveldinu. Borgin hefur umtalsvert sjálfstæði sem sérstakt sjálfstjórnarhérað í Kína. Í Hong Kong ríkir markaðshagkerfi sem er með þeim frjálslyndustu í heimi. Borgin var áður leigunýlenda undir stjórn Breta en stjórn hennar fluttist til Kína 1. júlí 1997 undir stefnunni „ein stjórn, tvö kerfi“. Hong Kong á stjórnarskrárbundinn rétt til mikils sjálfræðis, þar á meðal eigin lagakerfis, eigin gjaldmiðils, eigin tollalaga og rétt til að gera alþjóðasamninga, svo sem um flugumferð og innflytjendur. Einungis varnarmál og alþjóðasamskipti eru í höndum stjórnarinnar í Peking.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.