Alda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stormviðri í Norður-Kyrrahafinu veturinn 1989.

Alda er yfirborðsbylgja á vatni eða í hafi sem verður til vegna vinda og þyngdarafls tunglsins og sólarinnar. Flóðbylgjur (Tsunami-öldur) eru risavaxnar öldur sem verða til vegna jarðfræðilegra hreyfinga.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

erlendir

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.