Sólstjarna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stjarna)
Stökkva á: flakk, leita
„Stjarna“ vísar hingað. Aðgreiningarsíðan vísar á aðrar merkingar orðsins.

Sólstjarna oft aðeins stjarna er risastór rafgashnöttur, sem verður glóandi vegna kjarnasamruna í iðrum stjörnunnar. Flestar stjörnur hafa fylgihnetti, sem ganga á sporbaugum umhverfis stjörnuna.

Talið er að alheimurinn hafi myndast við miklahvell og byrjað að þenjast út og kólna. Seinna meir hafi rykský þést vegna eigin þyngdarafls og orðið að stjörnum. Sólin er nálægasta sólstjarna við jörðu.


Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu