Fara í innihald

Murasaki Shikibu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af Murasaki Shikibu eftir Kikuchi Yosai (19. öld).

Murasaki Shikibu (紫 式部; um 973 – um 1014 eða 1025) var japönsk skáldkona og rithöfundur sem þjónaði við japönsku keisarahirðina á Heiantímabilinu. Hún er einkum fræg fyrir Söguna af Genji sem sumir vilja telja fyrstu skáldsöguna í nútímaskilningi.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.