Leviathan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forsíða Leviathan.

Leviathan er eitt áhrifamesta stjórnmálarit mannkynssögunar ritað af Thomas Hobbes meðal annars í mótmælaskyni við konungsinna sem trúðu að vald konunga væri komið frá Guði. Ritið inniheldur mikið af endurbættum kenningum Jean Bodin um fullvalda ríki með borgarlegum lögum (samfélagssáttmála) sem kirkjan er m.a. undirgefin.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist