Fara í innihald

Anaxímenes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Fornaldarheimspeki
Anaxímenes
Nafn: Anaxímenes
Fæddur: 585 f.Kr.
Látinn: 525 f.Kr.
Skóli/hefð: Jónísk náttúruspeki
Helstu viðfangsefni: frumspeki, verufræði
Markverðar hugmyndir: Loft sem uppspretta og frumefni alls
Áhrifavaldar: Þales, Anaxímandros

Anaxímenesforngrísku: Άναξιμένης) frá Míletos (585 - 525 f.Kr.) var grískur heimspekingur frá síðari hluta 6. aldar f.Kr., sennilega yngri samtímamaðr Anaxímandrosar og er sagður hafa verið nemandi hans eða vinur.

Anaxímenes taldi að loft væri uppspretta alls. Hann tók eftir því að loft gat tekið á sig ólíka eiginleika, orðið heitt eða kalt, þurrt eða rakt með þynningu og þéttingu. Þegar loft þynnist kólnar það en hitnar þegar það þéttist. Loft var einnig talið tengjast lífi og vexti.

  • The Internet Encyclopedia of Philosophy:Anaximenes
  • „Hvenær varð grísk heimspeki til?“. Vísindavefurinn.
  • „Hver er saga grískrar heimspeki?“. Vísindavefurinn.


Forverar Sókratesar
  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.