Plótínos
Útlit
Vestræn heimspeki Fornaldarheimspeki | |
---|---|
Nafn: | Plótínos |
Fæddur: | 204 eða 205 |
Látinn: | 270 |
Helstu viðfangsefni: | Frumspeki |
Markverðar hugmyndir: | Nýplatonismi |
Áhrifavaldar: | Ammóníos Saccas, Alexander frá Afródísías |
Hafði áhrif á: | Porfyríos, Jamblikkos, Próklos, Ágústínus, kristni |
Plótínos (gríska: Πλωτῖνος) (204/205 – 270) var heimspekingur í fornöld og er yfirleitt talinn vera faðir nýplatonismans. Nær allt sem vitað er um ævi hans og störf er fengið úr formála Porfyríosar að útgáfu sinni á verkum Plótínosar, Níundunum. Rit Plótínosar um frumspeki hafa haft mikil áhrif á kristna heimspeki, heimspeki gyðinga, íslamska hugsun og trúarlega dulspeki. Plótínos naut gríðarlegra vinsælda á endurreisnartímanum.
Heimildir og frekari fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]- Dillon, John. The Middle Platonists (Ithaca: Cornell University Press, 1977).
- Eyjólfur Kjalar Emilsson. Plotinus on Intellect (Oxford: Oxford University Press, 2007).
- Eyjólfur Kjalar Emilsson. Plotinus on Sense-Perception: A Philosophical Study (Cambridge: Cambridge University Press, 1988).
- Gerson, Lloyd P. Plotinus (London: Routledge, 1994).
- Gerson, Lloyd P. (ritstj.). The Cambridge Companion to Plotinus (Cambridge: Cambridge University Press, 1996).
- Hadot, Pierre. Plotinus, or The Simplicity of Vision. M. Chase (þýð.) (Chicago: University of Chicago Press, 1993).
- Remes, Pauliina. Neoplatonism (Los Angeles: University of California Press, 2008).
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni Plótínos.
Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.