Fara í innihald

Sjón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjón er í líffærafræði hæfileikinn til að skynja ljós og túlka það (sjá það). Augað er einn mikilvægasti hluti sjónfæra en aðrir hlutar þess eru sjóntaugin og heilinn.