Bogi (byggingarlist)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Um aðrar merkingar orðsins, sjá bogi.
Bogar.

Bogi er bogadregin byggingareining sem getur borið uppi mikinn þunga. Bogar voru mikið notaðir í byggingarlist ekki síst meðal Rómverja og er enn víða notaður vegna burðarþols síns.