Fara í innihald

Ingmar Bergman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ingmar Bergman árið 1957.

Ernst Ingmar Bergman (fæddur 14. júlí 1918, látinn 30. júlí 2007) var sænskur leikstjóri. Sonur danskættaðs prests í Uppsölum. Bergman leikstýrði á sviði og hvítu tjaldi og skrifaði handrit að kvikmyndum. Hann starfaði í rúm sextíu ár og á þeim tíma leikstýrði hann yfir 60 kvikmyndum, skrifaði flest handritin sjálfur, og jafnframt stýrði hann yfir 170 sviðsverkum. Hann er talinn einn af mikilvirkustu og mikilvægustu leikstjórum kvikmyndasögunnar.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Íslenskur titill Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1944 Hets Nei
1946 Kris
Það rignir á ást okkar Det regnar på vår kärlek
1947 Kvinna utan ansikte Nei
Skepp till Indialand
1948 Musik i mörker
Hafnarborgin Hamnstad
Eva Nei
1949 Fangelsi Fängelse
Törst Nei
1950 Till glädje
Sånt händer inte här Nei
1951 Sumarástir Sommarlek
Frånskild Nei
1952 Kvinnors väntan
1953 Sumarið með Móniku Sommaren med Monika
Kvöld trúðanna Gycklarnas afton
1954 Kennslustund í ást En lektion i kärlek
1955 Kvennadraumar Kvinnodröm
Bros sumarnæturinnar Sommarnattens leende
1956 Sista paret ut Nei
1957 Sjöunda innsiglið Det sjunde inseglet
Sælureiturinn Smultronstället
1958 Við lífsins dyr Nära livet Nei
Andlitið Ansiktet
1960 Meyjarlindin Jungfrukällan Nei
Djävulens öga
1961 Såsom i en spegel
Lustgården Nei
1963 Altarisgestirnir Nattvardsgästerna
Þögnin Tystnaden
1964 Svo maður minnist ekki á allar þessar konur För att inte tala om alla dessa kvinnor
1966 Persóna Persona
1967 Stimulantia
1968 Tími úlfsins eða Óöld Vargtimmen
Skömmin Skammen
1969 Ástríða En passion
1971 Snertingin Beröringen
1972 Hvísl og hróp Viskningar och rop
1974 Myndir úr hjónabandi Scener ur ett äktenskap
1976 Augliti til auglitis Ansikte mot ansikte
1977 Ormsins egg The Serpent's Egg / Ormens ägg / Das Schlangenei
1978 Haustsónatan Höstsonaten
1982 Fanný og Alexander Fanny och Alexander
1992 Góður ásetningur eða Það góða sem við viljum Den goda viljan Nei
Sunnudagsbarn Söndagsbarn Nei
1997 Einkasamtöl Enskilda samtal Nei
2000 Trúlaus Trolösa Nei
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.