Búdapest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hnit: 47°31′00″N 19°05′00″A / 47.51667°N 19.08333°A / 47.51667; 19.08333

Búdapest
Coa Hungary Town Budapest big.svg
Búdapest er staðsett í Ungverjaland
Land Ungverjaland
Íbúafjöldi 1.735.711
Flatarmál 525,13 km²
Póstnúmer 1011-1239
Búdapest af Gellért Hæð, horft til norðurs
Árið 1873 sameinuðust borgirnar á bökkum Dónár, Buda og Óbuda á hægri bakkanum, þeim vestari, og Pest á vinstri bakkanum, þeim eystri í eina borg, Búdapest. Nú er borgin sú sjötta stærsta innan Evrópusambandisns. Rúmlega 1.735.711 manns búa (1. janúar 2013) í borginni sem er nokkru færri en á hátindi íbuafjölda um miðjan níunda áratug 20. aldarinnar en þá bjuggu rúmlega 2,1 milljón manns í borginni.

jolin[breyta | breyta frumkóða]

Rómverjar reistu bæinn Aquincum, 89 e.Kr. á grunni fornra keltneskrar byggðar nærri því sem síðar varð Óbuda, frá 106 fram undir lok 4. aldar e. Kr. var bærinn miðpunktur svæðisins sem kallaðist lægri Pannonia. Pest varð vettvangur Contra Aquincum (ellegar Trans Aquincum), staðar af minna mikilvægi. Nafnið Pest (eða Peshta) er talið upprunnið af tyrknesku tungumáli. Svæðið varð heimahagar ýmsra slavneskra hópa.

Þinghúsið

Í kringum árið 900 komu ungverjar austan úr mið asíu og settust að þar sem nú er Ungverjaland og stofnuðu konungsríkið Ungverjaland einni öld síðar. Endurbygging Pest gekk fljótt fyrir sig að aflokinni innrás Mongóla árið 1241, en Buda, varð höfuðborg Ungverjalands árið 1361.

Yfirtaka Ottoman-veldisins á mest öllu Ungverjalandi á 16. öld tafði vöxt borganna, en þær féllu Tyrkjum í skaut árið 1541. jolin undir stjórn Habsborgara endurheimti borgirnar 1686, frá 1526 höfðu Habsborgararnir jafnframt verið Konungar Ungverjalands, þótt þeir hefðu misst yfirráð yfir landinu að mestu.

Pest óx hraðar Íbúaþróun

Population Graph

Hverfi jolin[breyta | breyta frumkóða]

Budapest districts.png
St. Stephen's Basilica, Pest

Upphaflega voru hverfin 10 við sameiningu borganna þriggja 1873. 1950 var Búdapest sameinuð nokkrum nágrannasveitarfélögum og hverfin urðu 22. Nú eru hverfin 23, 6 í Buda, 16 í Pest and 1 á eyjunni milli þeirra.

Vegir[breyta | breyta frumkóða]

Allar aðalbrautir Ungverjalands liggja til Búdapest. milli 1990-1994, voru götunöfn færð til fyrra horfs, þess sem þekktist á síðari hluta 19. aldar, kommúnískum nöfnum var hafnað.

Budapest Keleti (Eystri) Lestarstöðin
Budapest Funicular

Neðanjarðarlestir[breyta | breyta frumkóða]

Neðanjarðarlestakerfi Búdapest, Metro, er næst elsta kerfi sinnar tegundar í Evrópu. Upprunalega leiðin er merkt M1 ellegar kölluð gulaleiðin. Hún var endurgerð til að þjóna áhugamönnum um söguna. M2 (rauð) og M3 (blá), voru teknar í notkun síðar, unnið er að gerð M4 og hafist verður handa við M5 á næsta ári.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrir ferðamenn[breyta | breyta frumkóða]

(please translate the link name, its necessary for turists)

Myndasöfn[breyta | breyta frumkóða]

Ýmisleg[breyta | breyta frumkóða]