Viður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Viðardrumbur

Viður er efni sem tré og runnar eru gerð úr. Hann er heppilegur til ýmissa nota, svo sem til húsbygginga. Ef viður hefur verið unninn með ákveðnum hætti kallast hann krossviður og ef hann hefur rekið á land kallast hann rekaviður.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.