Blóðkreppusótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
„Blóðkreppusótt“ getur einnig átt við ömbusýki.

Blóðkreppusótt (einnig nefnd blóðfallssótt og blóðsótt) er algeng og alvarleg tegund niðurgangs þar sem blóð sést í saurnum. Einnig fylgjast krampar í görnunum oft að.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.