Fara í innihald

Blóðkreppusótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Blóðkreppusótt (einnig nefnd blóðfallssótt og blóðsótt) er algeng og alvarleg tegund niðurgangs þar sem blóð sést í saurnum. Einnig fylgjast krampar í görnunum oft að.

Sóttin orsakast af því að fólk leggur sér til matar óhrein matvæli með sýklum. Sóttin orsakast ekki af vírus heldur ýmist bakteríu (Shigellosis - Shigella bakteríur) eða örkvikindum - svonefndum amöbum - Entamoeba histolytica.


  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.