Súesskurðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Súesskurðurinn á gervihnattarmynd frá 2001.

Súesskurðurinn er 163 km langur skipaskurður yfir Súeseiðið í Egyptalandi. Skurðurinn nær frá Port Saíd við MiðjarðarhafiðSúesflóa í Rauðahafi. Skurðurinn er gríðarlega mikilvæg siglingaleið þar sem hann gerir skipum kleift að sigla milli Asíu og Evrópu án þess að þurfa að fara kringum Afríku.

Framkvæmdir hófust 25. apríl 1859 og lauk 17. nóvember 1869 en þá var hann formlega opnaður.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.