Wikipedia:Grundvallargreinar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þetta er listi yfir grundvallargreinar sem þurfa að vera til í almennu alfræðiriti. Fyrir lista yfir greinar sem vantar, sjá Wikipedia:Tillögur að greinum.
Greinar sem ættu að vera til
1. stig     2. stig     3. stig     4. stig
Athugið: Þetta er listi yfir greinar sem allar Wikipediur ættu að hafa og endurspeglar samkomulag á Meta. Ekki ætti að gera breytingar á þessum lista nema til að endurspegla listann á Meta.

Þessi útgáfa listans var sótt 26. júlí 2021. Feitletruðu hugtökin eru „mikilvægari“ en hin; það er að segja, það ætti að leggja meiri áherslu á þau.

Greinar merktar Lasvard.png eru núverandi gæðagreinar. Greinar merktar LinkFA-star.png eru núverandi úrvalsgreinar.

Þessi listi er lagður til grundvallar í röðun Wikipedia eftir árangri. Greinar sem vantar eru á lista yfir greinar sem vantar. Sjá einnig lista yfir greinar sem ættu að vera til en eru það ekki, sem inniheldur einingis þau orð af neðangreindum lista sem enn á eftir að skrifa greinar um (ásamt tenglum á ensku Wikipediu, sem hægt er að hafa til hliðsjónar við greinaskriftir).

Enn fremur er hægt er að skoða eldri gerðir listans:

Þessi listi hefur einungis eitt þúsund greinar en Stóri listinn hefur fleiri viðfangsefni.

Æviágrip[breyta frumkóða]

Listamenn og arkitektar[breyta frumkóða]

 1. Le Corbusier
 2. Dalí, Salvador
 3. Dürer, Albrecht
 4. Gogh, Vincent van
 5. Goya, Francisco
 6. Hokusai, Katsushika Lasvard.png
 7. Kahlo, Frida
 8. Leonardo da Vinci
 9. Matisse, Henri
 10. Michelangelo
 11. Picasso, Pablo
 12. Rafael
 13. Rembrandt
 14. Rubens, Peter Paul
 15. Sinan, Mimar
 16. Velázquez, Diego
 17. Warhol, Andy
 18. Wright, Frank Lloyd

Rithöfundar og skáld[breyta frumkóða]

 1. Abu Nuwas
 2. Andersen, Hans Christian
 3. Austen, Jane
 4. Bashō
 5. Borges, Jorge Luis
 6. Byron lávarður
 7. Cervantes, Miguel de
 8. Chaucer, Geoffrey
 9. Dante Alighieri
 10. Dickens, Charles
 11. Dostojevskí, Fjodor
 12. García Márquez, Gabriel
 13. von Goethe, Johann Wolfgang
 14. Hafez
 15. Hómer
 16. Hugo, Victor
 17. Joyce, James
 18. Kafka, Franz
 19. Kālidāsa
 20. Li Bai
 21. Mahfouz, Naguib
 22. Molière
 23. Ovidius
 24. Proust, Marcel
 25. Púskín, Alexander
 26. Shakespeare, William
 27. Sófókles
 28. Tagore, Rabindranath
 29. Tolstoj, Lev
 30. Tsjekov, Anton
 31. Twain, Mark
 32. Virgill

Tónskáld og tónlistarmenn[breyta frumkóða]

 1. Armstrong, Louis
 2. Bach, Johann Sebastian
 3. Bítlarnir
 4. Beethoven, Ludwig van
 5. Brahms, Johannes
 6. Chopin, Frédéric
 7. Dvořák, Antonín
 8. Händel, Georg Friedrich
 9. Haydn, Joseph
 10. Jackson, Michael
 11. Kulthum, Umm
 12. Mahler, Gustav
 13. Mozart, Wolfgang Amadeus
 14. Palestrina, Giovanni Pierluigi da
 15. Puccini, Giacomo
 16. Schubert, Franz
 17. Stravinsky, Igor
 18. Tchaikovsky, Petr
 19. Verdi, Giuseppe
 20. Vivaldi, Antonio
 21. Wagner, Richard

Könnuðir[breyta frumkóða]

 1. Amundsen, Roald
 2. Armstrong, Neil
 3. Cartier, Jacques
 4. Cook, James
 5. Cortés, Hernán
 6. Gagarin, Yuri
 7. da Gama, Vasco
 8. Ibn Battuta
 9. Kólumbus, Kristófer
 10. Magellan, Ferdinand
 11. Polo, Marco
 12. Zheng He

Leikstjórar, leikarar og handritahöfundar[breyta frumkóða]

 1. Bergman, Ingmar
 2. Bernhardt, Sarah
 3. Chaplin, Charlie
 4. Dietrich, Marlene
 5. Disney, Walt
 6. Eisenstein, Sergei
 7. Fellini, Federico
 8. Hitchcock, Alfred
 9. Kubrick, Stanley
 10. Kurosawa, Akira
 11. Monroe, Marilyn
 12. Ray, Satyajit

Uppfinningamenn, vísindamenn og stærðfræðingar[breyta frumkóða]

 1. Arkímedes
 2. Avicenna
 3. Berners-Lee, Tim
 4. Curie, Marie
 5. Darwin, Charles
 6. Edison, Thomas
 7. Einstein, Albert
 8. Evklíð
 9. Euler, Leonhard
 10. Faraday, Michael
 11. Fermi, Enrico
 12. Ford, Henry
 13. Fourier, Joseph
 14. Galenos
 15. Galileo Galilei
 16. Gauss, Carl Friedrich
 17. Gutenberg, Johann
 18. Hilbert, David
 19. Joule, James Prescott
 20. Kepler, Johannes
 21. Al-Khwarizmi
 22. Kópernikus, Nikulás
 23. Leibniz, Gottfried
 24. Linnaeus, Carl
 25. Maxwell, James Clerk
 26. Mendelejev, Dmitri
 27. Newton, Sir Isaac
 28. Pasteur, Louis
 29. Planck, Max
 30. Rutherford, Ernest
 31. Schrödinger, Erwin
 32. Tesla, Nikola
 33. Turing, Alan
 34. Watt, James

Heimspekingar og félagsvísindamenn[breyta frumkóða]

 1. Aristóteles Lasvard.png
 2. Beauvoir, Simone de
 3. Chanakya
 4. Descartes, René
 5. Freud, Sigmund
 6. Hegel, Georg Wilhelm Friedrich
 7. Heidegger, Martin
 8. Ibn Khaldun
 9. Kant, Immanuel
 10. Keynes, John Maynard
 11. Konfúsíus
 12. Laó Tse
 13. Locke, John
 14. Machiavelli, Niccolò
 15. Marx, Karl
 16. Nietzsche, Friedrich
 17. Platon Lasvard.png
 18. Rousseau, Jean-Jacques
 19. Sartre, Jean-Paul
 20. Sima Qian
 21. Smith, Adam Lasvard.png
 22. Sókrates
 23. Voltaire
 24. Weber, Max
 25. Wittgenstein, Ludwig
 26. Zhu Xi

Stjórnmálamenn[breyta frumkóða]

 1. Akbar
 2. Alexander mikli
 3. Ashoka
 4. Atatürk, Mustafa Kemal
 5. Augustus LinkFA-star.png
 6. von Bismarck, Otto
 7. Bolívar, Simón
 8. Bonaparte, Napóleon
 9. Caesar, Julius
 10. Churchill, Winston
 11. de Gaulle, Charles Lasvard.png
 12. Elísabet 1.
 13. Gandhi, Mohandas
 14. Genghis Khan
 15. Guevara, Che
 16. Hitler, Adolf
 17. Jóhanna af Örk
 18. Karlamagnús
 19. King, Martin Luther, Jr.
 20. Konstantínus mikli
 21. Kýros mikli
 22. Lenín, Vladimír
 23. Lincoln, Abraham
 24. Loðvík 14.
 25. Luxemburg, Rosa
 26. Mandela, Nelson
 27. Maó Zedong
 28. Nehru, Jawaharlal
 29. Nkrumah, Kwame
 30. Ómar mikli
 31. Pétur mikli
 32. Qin Shi Huang
 33. Roosevelt, Franklin D.
 34. Saladín
 35. Stalín, Jósef
 36. Súleiman mikli
 37. Sun Yat-sen
 38. Tímúr
 39. Washington, George

Trúarleiðtogar[breyta frumkóða]

 1. Abraham
 2. Aquinas, Tómas
 3. Ágústínus frá Hippó
 4. Búdda
 5. al-Ghazali
 6. Jesús
 7. Luther, Marteinn
 8. Móses
 9. Múhameð
 10. Nagarjuna

Heimspeki[breyta frumkóða]

 1. Efnishyggja
 2. Fegurð
 3. Frjáls vilji
 4. Heimspeki LinkFA-star.png
 5. Raunveruleiki
 6. Rökfræði
 7. Sannleikur LinkFA-star.png
 8. Siðfræði
 9. Trúleysi
 10. Þekking
 11. Þekkingarfræði
 12. Þrætubók

Trúarbrögð[breyta frumkóða]

 1. Bókstafstrú
 2. Goðafræði
 3. Guð
  1. Eingyðistrú
  2. Fjölgyðistrú
 4. Sál
 5. Trúarbrögð
 6. Tiltekin trúarbrögð:
  1. Búddismi Lasvard.png
  2. Gyðingdómur
  3. Hindúismi
   1. Trimurti
  4. Íslam
   1. Súnní íslam
  5. Jaínismi
  6. Konfúsíusismi
  7. Kristni
   1. Rómversk-kaþólska kirkjan
  8. Síkismi
  9. Sóróismi
  10. Taóismi
 7. Andleg viðleitni:
  1. Jóga
  2. Sen
  3. Súfismi

Félagsvísindi[breyta frumkóða]

 1. Menntun
 2. Samfélag
 3. Siðmenning

Alþjóðlegar stofnanir og samtök[breyta frumkóða]

 1. Afríkusambandið
 2. Alþjóðabankinn
 3. Alþjóðaviðskiptastofnunin
 4. Arababandalagið
 5. ASEAN
 6. Breska samveldið
 7. Evrópusambandið Lasvard.png
 8. NATO
 9. Nóbelsverðlaunin
 10. OPEC
 11. Rauði krossinn
 12. Sameinuðu þjóðirnar
  1. Alþjóðadómstóllinn
  2. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn
  3. Alþjóða heilbrigðisstofnunin
  4. Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna
  5. UNESCO

Félagsleg málefni[breyta frumkóða]

 1. Dauðarefsing
 2. Fátækt
 3. Femínismi
 4. Fóstureyðing
 5. Hnattvæðing
 6. Kynþáttahyggja
 7. Mannréttindi
 8. Þrælahald

Fjölskylda og fjölskyldutengsl[breyta frumkóða]

 1. Barn
 2. Fjölskylda
 3. Hjónaband
 4. Karlmaður
 5. Kona

Lög[breyta frumkóða]

 1. Lög
 2. Stjórnarskrá

Sálfræði[breyta frumkóða]

 1. Atferli
 2. Ást
 3. Geðshræring
 4. Hugur
 5. Hugsun
 6. Sálfræði Lasvard.png

Stjórnmál[breyta frumkóða]

 1. Áróður
 2. Fullvalda ríki
 3. Heimsvaldastefna
 4. Hugmyndafræði:
  1. Anarkismi
  2. Fasismi
  3. Frjálslyndisstefna
  4. Íhaldsstefna
  5. Jafnaðarstefna
  6. Kommúnismi Lasvard.png
  7. Marxismi
  8. Þjóðernishyggja
 5. Nýlendustefna
 6. Ríkiserindrekstur
 7. Ríkisstjórn
  1. Einræði
  2. Konungsríki
  3. Lýðræði
  4. Lýðveldi
 8. Stjórnmál
 9. Stjórnmálaflokkur

Stríð og her[breyta frumkóða]

 1. Friður
 2. Her
 3. Hryðjuverk
 4. Stríð

Viðskipti og hagfræði[breyta frumkóða]

 1. Gjaldmiðill
  1. Bandaríkjadalur
  2. Evra
  3. Japanskt jen
 2. Hagfræði
 3. Höfuðstóll
 4. Iðnaður
 5. Kapítalismi
 6. Peningur
 7. Skattur

Tungumál og bókmenntir[breyta frumkóða]

 1. Bókmenntir
  1. Óbundið mál
   1. Hernaðarlistin
  2. Skáldsaga
   1. Draumurinn um rauða herbergið
   2. Sagan um Genji
  3. Skáldskapur
   1. Þúsund og ein nótt
  4. Ljóðlist
   1. Gilgamesharkviða
   2. Ilíonskviða
   3. Mahabarata
   4. Shahnameh
 2. Læsi
 3. Málfræði
 4. Orð
  1. Hljóðan
  2. Atkvæði
 5. Málvísindi
 6. Stafróf
  1. Arabískt stafróf
  2. Gríska stafrófið
  3. Hangúl
  4. Kínverskir stafir
  5. Kýrillískt stafróf
  6. Latneska stafrófið
 7. Tungumál
 8. Tiltekin tungumál
  1. Arabíska
  2. Bengalska
  3. Enska
  4. Franska
  5. Gríska
  6. Hebreska
  7. Hindí-úrdú
  8. Japanska
  9. Kínverska
  10. Latína
  11. Persneska
  12. Portúgalska
  13. Rússneska
  14. Sanskrít
  15. Spænska
  16. Svahílí
  17. Tyrkneska
  18. Þýska
 9. Þýðing

Mælieiningar[breyta frumkóða]

 1. Alþjóðlega einingakerfið
 2. Mæling

Vigt, rúmmál og fjarlægð[breyta frumkóða]

 1. Kílógramm
 2. Lítri
 3. Metri

Tími[breyta frumkóða]

 1. Ár
 2. Dagur
 3. Klukka
 4. Tímabelti
 5. Tímatal
  1. Gregoríska tímatalið
 6. Sekúnda

Vísindi[breyta frumkóða]

 1. Náttúra
 2. Vísindi

Eðlisfræði[breyta frumkóða]

 1. Almenna afstæðiskenningin
 2. Eðlisfræði
 3. Frumeind
 4. Geislavirkni
 5. Hamur
  1. Fast efni
  2. Gas
  3. Rafgas
  4. Vökvi
 6. Hálfleiðari
 7. Hljóð
 8. Hraði
  1. Ljóshraði
 9. Hröðun
 10. Kjarnaklofnun
 11. Kraftur
  1. Rafsegulkraftur
   1. Segulsvið
  2. Sterk víxlverkun
  3. Veik víxlverkun
  4. Þyngdarafl
 12. Lengd
 13. Lofttæmi
 14. Massi Lasvard.png
 15. Málmur
  1. Stál
 16. Orka Lasvard.png
  1. Orkuvarðveisla
 17. Rafsegulgeislun
  1. Innrautt ljós
  2. Útfjólublátt ljós
  3. Ljós
   1. Litur
 18. Segull
 19. Sígild aflfræði
 20. Skammtafræði
 21. Takmarkaða afstæðiskenningin
 22. Tími
 23. Varmafræði

Efnafræði[breyta frumkóða]

 1. Eðlisefnafræði
 2. Efnafræði
 3. Efnagreining
 4. Efnasamband
  1. Basi
  2. Salt
  3. Sýra
 5. Frumefni
  1. Ál Lasvard.png
  2. Gull
  3. Járn
  4. Kolefni
  5. Kopar
  6. Lotukerfið
  7. Nitur
  8. Silfur
  9. Sink
  10. Súrefni
  11. Tin
  12. Vetni
 6. Lífefnafræði
  1. Hormón
 7. Lífræn efnafræði
  1. Alkóhól
  2. Fita
  3. Sykra
 8. Ólífræn efnafræði
 9. Sameind

Jarðvísindi[breyta frumkóða]

 1. Eldfjall
 2. Jarðfræði
  1. Berg
  2. Flekakenningin
  3. Steinefni
   1. Demantur
 3. Jarðskjálfti
 4. Náttúruhamfarir
  1. Flóð
  2. Flóðbylgja
 5. Snjóflóð
 6. Veður
  1. Fellibylur
  2. Rigning
  3. Ský
  4. Skýstrokkur
  5. Snjór
  6. Vindur
 7. Veðurfar
  1. El Niño
  2. Heimshlýnun

Heilsa og læknisfræði[breyta frumkóða]

 1. Alsheimer
 2. Berklar
 3. Blæðingar
 4. Bóluefni
 5. Fíkn
  1. Etanól
  2. Tóbak
 6. Flogaveiki
 7. Fötlun
  1. Blinda
  2. Heyrnarskerðing
 8. Geðsjúkdómur
 9. Heilablóðfall
 10. Heilsa
 11. Heimsfaraldur
 12. Hjartaáfall
 13. Höfuðverkur
 14. Krabbamein
 15. Kvef
 16. Kynsjúkdómur
  1. Eyðni
 17. Langvinn lungnateppa
 18. Lungnabólga
 19. Lyf
  1. Sýklalyf
 20. Læknisfræði
 21. Maga- og garnabólga
 22. Mýrarkalda
 23. Mænusótt
 24. Offita
 25. Ónæmiskerfi
 26. Sjúkdómur
 27. Sykursýki
 28. Tannlækningar
 29. Vannæring
 30. Veira
  1. Flensa
  2. Bólusótt

Líffræði[breyta frumkóða]

 1. Dauði
  1. Sjálfsmorð
 2. Grasafræði
 3. Líf
 4. Lífefni
  1. Hvati
  2. Kjarnsýra
  3. Prótein
 5. Líffræði
 6. Tamning
 7. Vistfræði
  1. Tegundir í útrýmingarhættu
 8. Vísindaleg flokkun
  1. Tegund

Líffræðilegir ferlar[breyta frumkóða]

 1. Efnaskipti
  1. Ljóstillífun
  2. Melting
  3. Öndun
 2. Þróun
 3. Æxlun
  1. Meðganga
  2. Kyn

Líffærafræði[breyta frumkóða]

 1. Beinagrind
 2. Blóðrásarkerfi
  1. Blóð
  2. Hjarta
 3. Brjóst
 4. Fruma
 5. Húð
 6. Innkirtlakerfi
 7. Líffærafræði
 8. Meltingarkerfi
  1. Digurgirni
  2. Mjógirni
  3. Lifur
 9. Taugakerfi
  1. Heili
  2. Skynfæri
   1. Auga
   2. Eyra
   3. Nef
  3. Taug
 10. Vöðvi
 11. Æxlunarfæri
 12. Öndunarfæri

Lífverur[breyta frumkóða]

 1. Dýr
  1. Þráðormar
  2. Lindýr
  3. Liðdýr
   1. Könguló
   2. Skordýr
    1. Býfluga
    2. Maur
    3. Moskítóflugur
  4. Seildýr
   1. Fiskur Lasvard.png
    1. Háfiskur
   2. Froskdýr
   3. Fugl
    1. Dúfnfuglar
    2. Kjúklingur
   4. Skriðdýr
    1. Risaeðla
    2. Slöngur
   5. Spendýr
    1. Fíll
    2. Hestur
    3. Hundur
    4. Köttur
    5. Nagdýr
    6. Nautgripur
    7. Sauðfé
    8. Sjávarspendýr
     1. Hvalir
    9. Svín
    10. Úlfaldar
    11. Prímatar
     1. Maður
 2. Forngerlar
 3. Frumdýr
 4. Gerlar
 5. Jurt
  1. Blóm
  2. Tré
 6. Lífvera
 7. Sveppir

Stærðfræði[breyta frumkóða]

 1. Algebra
  1. Tvinntölur
  2. Jafna
  3. Línuleg algebra
 2. Rökfræði og undirstöður
  1. Fall
  2. Mengjafræði
  3. Óendanleiki
  4. Stærðfræðileg sönnun
 3. Rúmfræði
  1. Flatarmál
  2. Hnitakerfi
  3. Horn
  4. Hornafræði
  5. Regla Pýþagórasar
  6. Samhverfa
 4. Stærðfræði
 5. Stærðfræðigreining
  1. Diffurjafna
  2. Töluleg greining
 6. Talnareikningur
  1. Lógaritmi
  2. Tala
  3. Talnafræði
 7. Tölfræði og líkindareikningur
  1. Líkindareikningur
  2. Tölfræði

Stjörnufræði[breyta frumkóða]

 1. Alheimurinn
 2. Halastjarna
 3. Ljósár
 4. Loftsteinn
 5. Miklihvellur
 6. Pláneta
  1. Júpíter
  2. Jörðin Lasvard.png
  3. Mars
  4. Merkúríus
  5. Neptúnus
  6. Satúrnus
  7. Úranus
  8. Venus
 7. Sólkerfi
 8. Stjarna
  1. Sólin Lasvard.png
 9. Stjörnufræði
 10. Stjörnuþoka
  1. Vetrarbrautin
 11. Svarthol
 12. Tunglið

Matvæli og landbúnaður[breyta frumkóða]

Landbúnaður[breyta frumkóða]

 1. Landbúnaður
  1. Áveita
  2. Plógur

Matvæli[breyta frumkóða]

 1. Ávöxtur
  1. Banani
  2. Epli
  3. Hneta
  4. Sítróna
  5. Sojabaun
  6. Vínber
 2. Brauð
 3. Grænmeti
  1. Kartafla LinkFA-star.png
 4. Hunang
 5. Kjöt
 6. Korn
  1. Bygg
  2. Dúrra
  3. Hafrar
  4. Hrísgrjón
  5. Hveiti
  6. Maís
  7. Rúgur
 7. Matur
 8. Ostur
 9. Súkkulaði
 10. Sykur

Drykkir[breyta frumkóða]

 1. Safi
 2. Bjór
 3. Kaffi
 4. Mjólk
 5. Te
 6. Vatn
 7. Vín

Tækni[breyta frumkóða]

 1. Fatnaður
  1. Bómull
 2. Líftækni
 3. Málmfræði
 4. Tækni
 5. Verkfræði
  1. Hjól
  2. Skrúfa
  3. Vél
  4. Þjarkur
 6. Örtækni

Hráefni[breyta frumkóða]

 1. Gler
 2. Pappír
 3. Plast
 4. Viður

Orka og orkugjafar[breyta frumkóða]

 1. Eldur
 2. Endurnýjanleg orka
 3. Gufuvél
 4. Jarðefnaeldsneyti
 5. Rafmagn
  1. Kjarnorka
 6. Sprengihreyfill

Rafeindatækni[breyta frumkóða]

 1. Rafeindatækni
  1. Rafstraumur
  2. Tíðni
 2. Íhlutir
  1. Smári
  2. Spanspóla
  3. Spennubreytir
  4. Tvistur
  5. Viðnámstæki
  6. Þéttir

Samgöngur[breyta frumkóða]

 1. Bifreið
 2. Flugvél
 3. Járnbrautarlest
 4. Kafbátur
 5. Reiðhjól
 6. Samgöngur
 7. Skip

Samskipti[breyta frumkóða]

 1. Blaðamennska
  1. Dagblað
  2. Fjölmiðill
 2. Bók
 3. Prentun
 4. Samskipti
 5. Sími
 6. Upplýsingar
  1. Alfræðirit

Tölvur og netið[breyta frumkóða]

 1. Forritunarmál
 2. Gervigreind
 3. Internetið
  1. Tölvupóstur
  2. Veraldarvefurinn
 4. Hugbúnaður
 5. Stýrikerfi
 6. Tölva
  1. Harður diskur
  2. Miðverk
 7. Upplýsingatækni
  1. Reiknirit

Vopn[breyta frumkóða]

 1. Skriðdreki
 2. Sprengiefni
  1. Byssupúður
 3. Vopn
  1. Kjarnorkuvopn
  2. Skotvopn
   1. Vélbyssa
  3. Sverð

Listir og afþreying[breyta frumkóða]

 1. Dans
 2. Leikhús
 3. List
  1. Höggmyndalist
  2. Leirkeragerð
  3. Ljósmyndun
  4. Málverk
  5. Teiknimyndasaga
 4. Menning
 5. Skrautskrift
 6. Tíska

Byggingalist og byggingarverkfræði[breyta frumkóða]

 1. Byggingarlist
 2. Bogi
 3. Brú
 4. Hús
 5. Hvolfþak
 6. Pýramídi
 7. Skurður
 8. Stífla
 9. Tilteknar byggingar
  1. Angkor Wat
  2. Colosseum
  3. Eiffelturninn
  4. Frelsisstyttan
  5. Kínamúrinn
  6. Empire State-byggingin
  7. Meyjarhofið í Aþenu
  8. Péturskirkjan
  9. Pýramídarnir í Gísa
  10. Taj Mahal
  11. Þriggja gljúfra stíflan
  12. Ægisif
 10. Turn

Kvikmyndir, útvarp og sjónvarp[breyta frumkóða]

 1. Kvikmynd
  1. Teiknimynd
 2. Sjónvarp
 3. Útvarp

Tónlist[breyta frumkóða]

 1. Hljóðfæri
  1. Fiðla
  2. Flauta
  3. Gítar
  4. Píanó
  5. Tromma
  6. Trompet
 2. Lag
 3. Tónlist
 4. Tilteknar tónlistarstefnur
  1. Blús
  2. Djass
  3. Flamenco
  4. Hip hop
  5. Klassísk tónlist
   1. Ópera
   2. Sinfónía
  6. Raftónlist
  7. Reggí
  8. Rokktónlist
  9. Samba

Afþreying[breyta frumkóða]

 1. Bardagalist
  1. Karate
  2. Júdó
 2. Fjárhættuspil
 3. Íþrótt
  1. Frjálsar íþróttir
  2. Golf
  3. Hafnarbolti
  4. Knattspyrna
  5. Krikket
  6. Körfubolti Lasvard.png
  7. Ruðningur
  8. Tennis
 4. Leikfang
 5. Leikur
  1. Backgammon
  2. Skák
  3. Tölvuleikur
 6. Ólympíuleikarnir

Saga[breyta frumkóða]

 1. Saga

Forsögulegur tími og fornöld[breyta frumkóða]

 1. Bronsöld
 2. Egyptaland hið forna
 3. Forsögulegur tími
 4. Grikkland hið forna Lasvard.png
 5. Gupta-veldið
 6. Han-veldið
 7. Járnöld
 8. Mesópótamía
 9. Rómaveldi Lasvard.png
 10. Steinöld
 11. Súmer

Miðaldir[breyta frumkóða]

 1. Abbasídaveldið
 2. Astekar
 3. Austrómverska keisaradæmið
 4. Endurreisnin
 5. Heilaga rómverska ríkið
 6. Inkar
 7. Krossferðir
 8. Majar
 9. Malíveldið
 10. Miðaldir
 11. Mingveldið
 12. Mongólaveldið
 13. Siðaskiptin
 14. Tyrkjaveldi
 15. Upplýsingin
 16. Tangveldið
 17. Víkingar

Nútími[breyta frumkóða]

 1. Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku
 2. Átök Araba og Ísraela
 3. Bandaríska borgarastríðið
 4. Breska heimsveldið
 5. Franska byltingin
 6. Fyrri heimsstyrjöldin
 7. Helförin
 8. Iðnbyltingin
 9. Kalda stríðið
 10. Tjingveldið
 11. Kreppan mikla
 12. Meiji-endurreisnin
 13. Menningarbyltingin
 14. Rússneska byltingin 1917
 15. Seinni heimsstyrjöldin
 16. Víetnamstríðið
 17. Þriðja ríkið

Landfræði[breyta frumkóða]

 1. Á
 2. Borg
 3. Eyðimörk
 4. Fjall
 5. Heimsálfa
 6. Landfræði
 7. Norðurheimskautið
 8. Skógur
 9. Sjór
 10. Suðurheimskautið
 11. Úthaf

Heimsálfur og landsvæði[breyta frumkóða]

 1. Afríka
 2. Asía
 3. Miðausturlönd
 4. Evrópa
 5. Eyjaálfa
 6. Norður-Ameríka
 7. Suður-Ameríka
 8. Suðurskautslandið

Lönd[breyta frumkóða]

Í raun ættu að vera til greinar um öll viðurkennd ríki — á þriðja hundrað talsins. Á þessum lista eru hins vegar færri lönd en mikilvæg:

 1. Afganistan
 2. Alsír
 3. Alþýðulýðveldið Kína
 4. Argentína
 5. Austurríki
 6. Ástralía Lasvard.png
 7. Bandaríkin
 8. Bangladess
 9. Brasilía
 10. Bretland
 11. Egyptaland
 12. Eþíópía
 13. Frakkland Lasvard.png
 14. Holland
 15. Indland
 16. Indónesía
 17. Íran
 18. Írak
 19. Ísrael
 20. Ítalía Lasvard.png
 21. Japan
 22. Kanada
 23. Kúba
 24. Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
 25. Mexíkó
 26. Nígería
 27. Nýja-Sjáland
 28. Pakistan
 29. Portúgal Lasvard.png
 30. Pólland
 31. Rússland
 32. Sádi-Arabía
 33. Singapúr
 34. Spánn
 35. Suður-Afríka
 36. Suður-Kórea
 37. Súdan
 38. Sviss
 39. Taíland
 40. Tansanía
 41. Tyrkland
 42. Úkraína
 43. Vatíkanið
 44. Venesúela
 45. Víetnam
 46. Þýskaland

Borgir[breyta frumkóða]

 1. Amsterdam
 2. Aþena
 3. Bagdad
 4. Bangkok
 5. Beijing
 6. Berlín
 7. Bógóta
 8. Brussel
 9. Búenos Aíres
 10. Damaskus
 11. Delí
 12. Dakka
 13. Djakarta
 14. Dúbæ
 15. Hong Kong
 16. Höfðaborg
 17. Istanbúl
 18. Jerúsalem
 19. Kaíró
 20. Karachi
 21. Kinshasa
 22. Kolkata
 23. Lagos
 24. London
 25. Los Angeles
 26. Madríd
 27. Mekka
 28. Mexíkóborg
 29. Moskva
 30. Mumbai
 31. Naíróbí
 32. New York-borg
 33. París
 34. Rio de Janeiro
 35. Róm
 36. Sankti Pétursborg
 37. São Paulo
 38. Seúl
 39. Sjanghæ
 40. Sydney
 41. Teheran
 42. Tókýó
 43. Vínarborg
 44. Washington-borg

Vötn, fljót og höf[breyta frumkóða]

 1. Amasónfljót
 2. Atlantshaf
 3. Baíkalvatn
 4. Dóná
 5. Eystrasalt
 6. Gangesfljót
 7. Gula fljót
 8. Indlandshaf
 9. Indusfljót
 10. Jangtse
 11. Karíbahaf
 12. Kaspíahaf
 13. Kongófljót
 14. Kóralrifið mikla
 15. Kyrrahaf
 16. Miðjarðarhaf
 17. Mississippifljót
 18. Nígerfljót
 19. Níl
 20. Norður-Íshaf
 21. Norðursjór
 22. Panamaskurðurinn
 23. Rín
 24. Stóru vötnin
 25. Suður-Íshaf
 26. Súesskurðurinn
 27. Svartahaf
 28. Tanganjikavatn
 29. Viktoríuvatn
 30. Volga

Fjöll, dalir og eyðimerkur[breyta frumkóða]

 1. Alpafjöll
 2. Andesfjöll
 3. Himalajafjöll
  1. Everestfjall
 4. Kilimanjaro
 5. Klettafjöll
 6. Sahara