Fornleifafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fornleifafræði er fræðigrein, sem fjallar um efnismenningu, uppgröft, greiningu og varðveislu fornleifa. Fornleifafræði er víða kennd á æðri menntastigum. Fornleifafræði fæst aðallega við rannsóknir á forsögulegum tíma og sögulegum tíma allt frá þróun fyrstu steinverkfæra í austurhluta Afríku fyrir fjórum milljónum ára síðan og fram á nútímann.

Fornleifafræði á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

Mikill uppgröftur hefur verið stundaður á Íslandi hin síðari ár. Í upphafi voru rannsóknir framkvæmdar í þeim tilgangi að staðfesta atvik í Íslendingasögunum og álíka heimildum um viðkomandi staði eða fólk. Með tímanum hafa markmið rannsókna þó orðið vísindalegri. Þjóðminjasafn Íslands rannsakar og varðveitir meginhluta fornleifa á Íslandi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]