Ólympíumót fatlaðra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ólympíuleikar fatlaðra)
Jump to navigation Jump to search
Merki Ólympíumóta fatlaðra

Ólympíumót fatlaðra eru íþróttamót, með svipuðu sniði og Ólympíuleikar, þar sem íþróttamenn með fötlun keppa í ólympískum íþróttagreinum. Ólympíumót fatlaðra skiptast í vetrar-og sumarólympíumót og eru haldin skömmu eftir Ólympíuleikana. Upphaflega mótið var haldið af samtökum breskra uppgjafarhermanna árið 1948. Keppendum er skipt í sex stóra flokka eftir fötlun og síðan í frekari flokka innan hverrar íþróttagreinar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.