Fara í innihald

Svartur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartur
 
About these coordinates     Hnit litar
Hex þrenning#000000
RGBB (r, g, b)(0, 0, 0)
HSV (h, s, v)(0°, 0%, 0%)
CIELChuv (L, C, h)(0, 0, 0°)
HeimildHTML/CSS[1]
B: fært að [0–255] (bætum)

Svartur er hluti af upplifun manna á litum, sem þýðir að hlutur sýnist svartur ef augað nemur ekkert ljós frá honum. Eðlisfræðilega eru litir skilgreindir sem sýnilegt ljós innan tiltekinna bylgjulengda, en þar sem svartur þýðir fjarvera sýnilegs ljóss þá flokkast svartur ekki til lita. Í daglegu tali er þó talað um svartan lit og átt við lit hlutar, sem er það dökkur að hann endurkastar nær engu sýnilegu ljósi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „CSS Color Module Level 3“. 19. júní 2018. Afrit af uppruna á 29. nóvember 2017. Sótt 4. apríl 2007.