Ralph Waldo Emerson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar
Ralph Waldo Emerson
Nafn: Ralph Waldo Emerson
Fæddur: 25. maí 1803Boston í Massachusetts)
Látinn: 27. apríl 1882 (78 ára) (í Concord í Massachusetts)
Skóli/hefð: Hugsæishyggja
Áhrifavaldar: Michel de Montaigne, Immanuel Kant, G.W.F. Hegel
Hafði áhrif á: Henry David Thoreau, Friedrich Nietzsche, George Santayana

Ralph Waldo Emerson (25. maí 1803 – 27. apríl 1882) var bandarískur rithöfundur, skáld og heimspekingur, sem var í forsvari fyrir bandarískum hugsæishyggjusinnum snemma á 19. öld.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.