Fara í innihald

Andatrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andatrú er trú á anda sem geta verði andar framliðins fólks, andar dýra eða annara náttúruvætta. Andatrú birtist mest innan fjölgyðistrúar sem innihalda náttúrudýrkun, svo sem Sjintóisma, Ásatrú, Hindúisma og Vúdú. Nútíma trúarbrögð byggð á náttúrutrú líkt og Wicca innihalda einnig andatrú að ákveðnu leiti. Eins er andatrú að finna víðar en í trúarbrögðum líkt og í spíritisma.

  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.