Suður-Íshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Suður-Íshaf

Suður-Íshaf er hafið sem umlykur Suðurskautslandið. Mörk þess eru ákveðin af Alþjóða sjómælingastofnuninni við 60. breiddargráðu suður. Áður var talað um að Atlantshaf, Indlandshaf og Kyrrahaf næðu að strönd Suðurskautslandsins.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.