Rökfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rökfræði [1] er undirgrein heimspekinnar sem fæst við gildi ályktana.

Fræðigreinin var fundin upp af forngríska heimspekingnum Aristótelesi á 4. öld f.Kr. Um miðja 19. öld fóru stærðfræðingar að sýna rökfræðinni aukinn áhuga, en nútímarökfræði er venjulega sögð verða til undir lok 19. aldar og er Gottlob Frege gjarnan talinn faðir nútímarökfræði.

Óformleg, formleg, táknleg, heimspekileg og stærðfræðileg rökfræði[breyta | breyta frumkóða]

Eitt og annað[breyta | breyta frumkóða]

  • Erlendur Jónsson gaf árið 1984 út bókina Frumhugtök rökfræðinnar (endurútg. 1992 og 1996) sem er íslensk kennslubók og um leið kynningarrit á formlegri rökfræði. Þar eru kynnt þau grundvallarhugtök er nútíma rökfræði styðst við svo og notkun þeirra bæði í umsagnarrökfræði og setningarrökfræði.
  • Þrætubók er á íslensku haft um kennslubók um heimspekilega rökræðu. En líka ádeilurit og (fræðilega) deilu. En umfram allt um þráttarhyggju (díalektík). Orðið tölubók var á íslensku áður fyrr haft um ræðufræði en líka almennt um mælskulist.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rökfræði var áður fyrr einnig nefnd sannfræði þó það sé öllu víðtækara heiti, en kemur fyrir sem samheiti í greininni Rökfræði, eftir Arnljót Ólafsson sem birtist í Tímariti Hins íslenska bókmenntafélags 1891

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Logic“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. nóvember 2005.
  • Gabbay, D.M. og Guenthner, F. (ritstj.) 2001-2005. Handbook of philosophical logic (2. útg.). 13 bindi. Dordrecht, Kluwer.
  • Hilbert, D. og Ackermann, W., 1928. Grundzüge der theoretischen Logik. Springer-Verlag, ISBN 0-8218-2024-9.
  • Hodges, W., 2001. Logic. An introduction to elementary logic. Penguin Books.
  • Hofweber, T., 2004. „Logic and Ontology“. Í Stanford Encyclopedia of Philosophy.
  • Hughes, R.I.G., (ritstj.), 1993. A Philosophical Companion to First-Order Logic. Hackett Publishing Company.
  • Kneale, W. og Kneale, M., 1962/1988. The Development of Logic. Oxford University Press, ISBN 0-19-824773-7.
  • Lemmon, E.J., 1978. Beginning Logic. Hackett.
  • Priest, G., 2004. „Dialetheism“. Í Stanford Encyclopedia of Philosophy.
  • Putnam, H., 1969. Is Logic Empirical?. Boston Studies in the Philosophy of Science, vol V.
  • Read, Stephen, 1995. Thinking About Logic. An Introduction to the Philosophy of Logic. Oxford University Press.
  • Smith, B., 1989. Logic and the Sachverhalt, The Monist 72 (1): 52-69.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hvers vegna er rökfræðin svona flókin og hver er tilgangurinn með henni?“. Vísindavefurinn.
  • „Reglur rökvíslegrar hugsunar“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1987
  • „Rökfræði“; grein í Tímariti Hins íslenska bókmenntafélags 1891

Erlendir