Öndunarfæri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Öndunarfæri mannsins.

Öndunarfærin eru eitt af líffærakerfum mannsins sem og annarra spendýra. Þau vinna súrefni úr andrúmslofti og koma því í blóðrásina en taka einnig við úrgangslofttegundum og losar þær úr líkamanum. Öndunarfærum ólíkra dýrahópa er hægt að skipta í fjóra meginflokka;[1] líkamsyfirborð (t.d. svampdýr og liðormar), tálkn (fiskar, froskar), loftgöng (t.d. skordýr) og lungu (spendýr).

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vísindavefurinn:Hvað getur þú sagt mér um öndunarfæri dýra?

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


Líffærakerfi mannsins
Hjarta- og æðakerfið - Meltingarkerfið - Innkirtlakerfið - Ónæmiskerfið - Þekjukerfið - Sogæðakerfið - Vöðvakerfið - Taugakerfið - Beinakerfið - Æxlunarkerfið - Öndunarkerfið - Þvagkerfið