Plast
Jump to navigation
Jump to search
Plast er gerviefni sem framleitt er til margvíslegra nota. Margir nútímahlutir eru gerðir úr plasti vegna endingar þess og þess hversu ódýrt það er. Plast er framleitt úr olíu.