Raffaello Sanzio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sjálfsmynd af Rafael

Raffaello Sanzio betur þekktur sem Rafael (6. apríl 14836. apríl 1520) var ítalskur listmálari og byggingameistari á endurreisnartímanum. Faðir hans var hirðmálari í Úrbínó. 1504 hélt hann til Flórens þar sem hann lærði hjá bæði Leonardo da Vinci og Michelangelo Buonarroti.

Vergine del pesce

1508 flutti hann til Rómar þar sem hann var strax ráðinn af Júlíusi 2. til að mála sum af herbergjunum í páfahöllinni í Vatíkaninu. 1515 fékk hann það verkefni að sjá um skráningu og varðveislu fornra höggmynda í Vatíkansafninu.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.