Breska heimsveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Landsvæði Breska heimsveldisins árið 1897 merkt bleikum lit.

Breska heimsveldið var stærsta heimsveldi sögunnar og var öflugasta ríki jarðar á hátindi sínum. Það var afrakstur landafundanna miklu sem hófust með sjóferðum og landkönnun Evrópubúa seint á 15. öldinni.

Árið 1921 bjuggu 458 milljónir manna í Breska heimsveldinu, en það var um það bil fjórðungur fólksfjölda heimsins á þeim tíma. Það náði yfir um það bil 33 milljónir km², sem er rúmur fjórðungur af landsvæði jarðar.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sagnfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.