Fara í innihald

Bardagaíþrótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bardagalist)
Hnefaleikar

Bardagaíþrótt er íþrótt þar sem tveir eða fleiri keppa í bardaga í návígi samkvæmt tilteknum keppnisreglum ýmist með eða án vopna. Dæmi um bardagaíþróttir eru hnefaleikar, glíma, sjálfsvarnaríþróttir og skylmingar.

Tegundir bardagaíþrótta

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi bardagaíþróttargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.