Ljósár

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ljósár er lengdareining (stjarnfræðieining) sem notuð er í stjörnufræði og heimsfræði. Það er sú fjarlægð sem ljós fer á einu ári í tómarúmi, þ.e. 9,461 × 1012 kílómetrar eða 63.240 stjarnfræðieiningar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • „Hversu langt er eitt ljósár? Hversu hratt þyrfti maður að ferðast til að ná þangað á einu ári?“. Vísindavefurinn.
  • Stjörnufræðivefurinn: Ljósár Geymt 18 september 2010 í Wayback Machine
  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.