Fritz Lang

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Friedrich Anton Christian Lang (5. desember 18902. ágúst 1976) var austurrískur kvikmyndaleikstjóri og einn þekktasti kvikmyndagerðarmaður þýska expressjónismans. Þekktustu verk hans eru Metropolis (1927) og M (1931) sem hann gerði í Þýskalandi áður en hann fluttist til Bandaríkjanna 1934.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.