Vetrarbrautin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Teikning sem sýnir hvernig Mjólkurslæðan gæti litið út, séð úr fjarlægð.

Vetrarbrautin (stundum kölluð Mjólkurslæðan[1]) nefnist stjörnuþokan sem sólkerfið tilheyrir. Vetrarbrautin er þyrilþoka, ein af milljörðum stjörnuþoka í alheimnum og hluti grenndarhópsins. Þvermál Vetrarbrautarinnar er 100 000 ljósár.

Vetrarbrautarhnit er himinhvolfshnitakerfi, sem miðar hæð himinfyrirbæris við Vetrarbrautarsléttuna og lengd við miðju Vetrarbrautarinnar.

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sævar Helgi Bragason og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Af hverju nefnist Vetrarbrautin Milky Way á erlendum málum?“. Vísindavefurinn 27.5.2002. http://visindavefur.hi.is/?id=2425. (Skoðað 15.9.2007).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.