Torontó
Útlit
Torontó er höfuðstaður Ontariofylkis í Kanada. Borgin stendur á norðvesturbakka Ontaríó-vatns. Toronto er fjölmennasta borg Kanada með 2,8 milljónir íbúa (6,7 milljónir ef nágrannabyggðir eru taldar með) (2021) og er miðstöð menningar og efnahagslífs í landinu.
Staðurinn þar sem borgin stendur var fundarstaður indíána og Frakkar reistu þar virki árið 1750. Borgin óx hratt á 19. öld þegar hún varð viðkomustaður innflytjenda til Kanada.
Meðal kennileita er CN-turninn.
Hátíðir
[breyta | breyta frumkóða]Íþróttalið
[breyta | breyta frumkóða]- Toronto Raptors - Körfubolti
- Toronto Maple Leafs - Íshokkí
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Torontó.