Rauður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauður
 
Litahnit
Hex þrenning #FF0000
RGB (r, g, b) N (255, 0, 0)
CMYK (c, m, y, k) N (0, 100, 100, 0)
HSV (h, s, v) (0°, 100%, 100%)
  N: fært að [ 0–255 ]

Rauður er litur. Rauður er gjarnar tengdur hita og æsingi fremur en kulda og rólindi, má þar nefna máltæki eins og að sjá rautt, og mála bæinn rauðan. Rannsóknir á litum sýna að eftir rauðum er gjarnan vel tekið og rauðir bílar eru ólíklegastir til að verða fyrir fyrirkeyrslu á gatnamótum.

Engin sérstök ástæða er fyrir því að rauður litur er hafður á nautaveifunni enda geta naut ekki greint rauðan frá öðrum litum.

Rauður er ennfremur frumlitur ásamt bláum og gulum, við litablöndun er ekki hegt að fá hann fram með neinni blöndun annara lita. Sé rauðum blandað við bláan fæst fjólublár en við gulan appelsínugulur.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.