Sjintóismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Torii eða hofhlið að sjintóhofinu í Itsukushima.

Shinto (神道, Shintō) er þjóðartrú Japans. Shinto er fjölgyðistrú og andatrú sem snýst um yfirnáttúrulegar verur kallaðar kami (), þýtt sem andar, goð eða vættir. Talið er í sjintóisma að kami búa í öllum hlutum.

  Þessi Japans-tengd grein sem tengist trúarbrögðum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.