Sjintóismi
Útlit

Shinto (神道 Shintō) er þjóðartrú Japans. Shinto er fjölgyðistrú og andatrú sem snýst um yfirnáttúrulegar verur kallaðar kami (神), þýtt sem andar, goð eða vættir. Talið er í sjintóisma að kami búa í öllum hlutum.

Shinto (神道, Shintō) er þjóðartrú Japans. Shinto er fjölgyðistrú og andatrú sem snýst um yfirnáttúrulegar verur kallaðar kami (神), þýtt sem andar, goð eða vættir. Talið er í sjintóisma að kami búa í öllum hlutum.