Fóstureyðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sovésk veggmynd sem hvetur konur til að láta framkvæma fóstureyðingu á spítala en ekki af ljósmóður.

Fóstureyðing eða meðgöngurof er læknisfræðilegt inngrip í meðgöngu, ætlað til að stöðva meðgönguna og eyða fóstrinu. Fóstureiðing er einföld læknisfræðileg aðgerð á fyrstu vikum meðgöngu og er í raun öruggari en fæðing[heimild vantar].

Á Íslandi eru margar fóstureyðingar framkvæmdar, en víða um heim er mikið deilt um réttmæti fóstureyðinga og þær eru bannaðar í sumum ríkjum. Fóstureyðingarpilla er lyf notað til að stöðva meðgöngu á fyrstu sólarhringum meðgöngunnar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]