Eyjahaf

Hnit: 39°N 25°A / 39°N 25°A / 39; 25
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Eyjahafi

Eyjahaf (í fornu máli nefnt Grikksalt) (gríska Αἰγαῖον Πέλαγος; tyrkneska Ege Denizi) er hafsvæði í austanverðu Miðjarðarhafi á milli Grikklands og Anatólíuskagans. Það tengist Marmarahafi og Svartahafi um Dardanellasund og Bosporussund. Í suðri afmarka Krít og Ródos hafið frá meginhluta Miðjarðarhafs.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.