Fara í innihald

Ernest Hemingway

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Ernest Hemingway
Fæddur: 21. júlí 1899(1899-07-21)
Fáni Bandaríkjana Oak Park, Illinois, USA
Látinn:2. júlí 1961 (61 árs)
Ketchum, Idaho, USA
Starf/staða:Rithöfundur og blaðamaður
Þjóðerni:Fáni Bandaríkjana Bandarískur
Undirskrift:

Ernest Miller Hemingway (21. júlí 1899 í Oak Park í Illinois í Bandaríkjunum2. júlí 1961 í Ketchum í Idaho) var bandarískur rithöfundur. Hann starfaði m.a. sem blaðamaður, sjúkraflutningabílstjóriÍtalíu í fyrri heimsstyrjöldinni) og, að sjálfsögðu, sem rithöfundur. Hann bjó um tíma í París þar sem hann kynntist m.a. F. Scott Fitzgerald og James Joyce. Ernest Hemingway fyrirfór sér með byssuskoti í höfuðið árið 1961, þá 61 árs að aldri.

Verk Hemingways

[breyta | breyta frumkóða]

Smásögur

Skáldsögur

Annað

  • 1926 - Today is Friday.
  • 1932 - Death in the Afternoon.
  • 1933 - God Rest You Merry, Gentlemen.
  • 1935 - Green Hills of Africa.
  • 1938 - The Spanish Earth.
  • 1954 - The Secret Agent's Badge of Courage.
  • 1959 - Two Christmas Tales.
  • 1964 - Movable feast — (Veisla í farángrinum, í þýðingu Halldórs Laxness, 1966)
  • 1970 - The Collected Poems of Ernest Hemingway.

Verk Hemingways