Fara í innihald

Wikipedia:Grundvallargreinar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er listi yfir grundvallargreinar sem þurfa að vera til í almennu alfræðiriti. Fyrir lista yfir greinar sem vantar, sjá Wikipedia:Tillögur að greinum.
Greinar sem ættu að vera til
1. stig     2. stig     3. stig     4. stig

Athugið að þetta er listi yfir greinar sem allar Wikipediur ættu að hafa og endurspeglar samkomulag á Meta. Ekki ætti að gera breytingar á þessum lista nema til að endurspegla listann á Meta. Þessi listi er lagður til grundvallar í röðun Wikipedia eftir árangri.

Þessi útgáfa listans var sótt 26. júlí 2021. Feitletruðu hugtökin eru „mikilvægari“ en hin; það er að segja, það ætti að leggja meiri áherslu á þau.

Greinar merktar eru núverandi gæðagreinar. Greinar merktar eru núverandi úrvalsgreinar.

Þessi listi hefur eitt þúsund greinar en Stóri listinn hefur fleiri viðfangsefni.

Æviágrip

[breyta frumkóða]

Listamenn og arkitektar

[breyta frumkóða]

Rithöfundar og skáld

[breyta frumkóða]

Tónskáld og tónlistarmenn

[breyta frumkóða]

Könnuðir

[breyta frumkóða]

Leikstjórar, leikarar og handritahöfundar

[breyta frumkóða]

Uppfinningamenn, vísindamenn og stærðfræðingar

[breyta frumkóða]

Heimspekingar og félagsvísindamenn

[breyta frumkóða]

Stjórnmálamenn

[breyta frumkóða]

Trúarleiðtogar

[breyta frumkóða]

Trúarbrögð

[breyta frumkóða]

Félagsvísindi

[breyta frumkóða]

Tungumál og bókmenntir

[breyta frumkóða]

Mælieiningar

[breyta frumkóða]
  1. Náttúra
  2. Vísindi

Eðlisfræði

[breyta frumkóða]
  1. Almenna afstæðiskenningin
  2. Eðlisfræði
  3. Frumeind
  4. Geislavirkni
  5. Hamur
    1. Fast efni
    2. Gas
    3. Rafgas
    4. Vökvi
  6. Hálfleiðari
  7. Hljóð
  8. Hraði
    1. Ljóshraði
  9. Hröðun
  10. Kjarnaklofnun
  11. Kraftur
    1. Rafsegulkraftur
      1. Segulsvið
    2. Sterk víxlverkun
    3. Veik víxlverkun
    4. Þyngdarafl
  12. Lengd
  13. Lofttæmi
  14. Massi
  15. Málmur
    1. Stál
  16. Orka
    1. Orkuvarðveisla
  17. Rafsegulgeislun
    1. Innrautt ljós
    2. Útfjólublátt ljós
    3. Ljós
      1. Litur
  18. Segull
  19. Sígild aflfræði
  20. Skammtafræði
  21. Takmarkaða afstæðiskenningin
  22. Tími
  23. Varmafræði

Efnafræði

[breyta frumkóða]
  1. Eðlisefnafræði
  2. Efnafræði
  3. Efnagreining
  4. Efnasamband
    1. Basi
    2. Salt
    3. Sýra
  5. Frumefni
    1. Ál
    2. Gull
    3. Járn
    4. Kolefni
    5. Kopar
    6. Lotukerfið
    7. Nitur
    8. Silfur
    9. Sink
    10. Súrefni
    11. Tin
    12. Vetni
  6. Lífefnafræði
    1. Hormón
  7. Lífræn efnafræði
    1. Alkóhól
    2. Fita
    3. Sykra
  8. Ólífræn efnafræði
  9. Sameind

Jarðvísindi

[breyta frumkóða]
  1. Eldfjall
  2. Jarðfræði
    1. Berg
    2. Flekakenningin
    3. Steinefni
      1. Demantur
  3. Jarðskjálfti
  4. Náttúruhamfarir
    1. Flóð
    2. Flóðbylgja
  5. Snjóflóð
  6. Veður
    1. Fellibylur
    2. Rigning
    3. Ský
    4. Skýstrokkur
    5. Snjór
    6. Vindur
  7. Veðurfar
    1. El Niño
    2. Heimshlýnun

Heilsa og læknisfræði

[breyta frumkóða]
  1. Alsheimer
  2. Berklar
  3. Blæðingar
  4. Bóluefni
  5. Fíkn
    1. Etanól
    2. Tóbak
  6. Flogaveiki
  7. Fötlun
    1. Blinda
    2. Heyrnarskerðing
  8. Geðsjúkdómur
  9. Heilablóðfall
  10. Heilsa
  11. Heimsfaraldur
  12. Hjartaáfall
  13. Höfuðverkur
  14. Krabbamein
  15. Kvef
  16. Kynsjúkdómur
    1. Eyðni
  17. Langvinn lungnateppa
  18. Lungnabólga
  19. Lyf
    1. Sýklalyf
  20. Læknisfræði
  21. Maga- og garnabólga
  22. Mýrarkalda
  23. Mænusótt
  24. Offita
  25. Ónæmiskerfi
  26. Sjúkdómur
  27. Sykursýki
  28. Tannlækningar
  29. Vannæring
  30. Veira
    1. Flensa
    2. Bólusótt

Líffræði

[breyta frumkóða]
  1. Dauði
    1. Sjálfsmorð
  2. Grasafræði
  3. Líf
  4. Lífefni
    1. Hvati
    2. Kjarnsýra
    3. Prótein
  5. Líffræði
  6. Tamning
  7. Vistfræði
    1. Tegundir í útrýmingarhættu
  8. Vísindaleg flokkun
    1. Tegund

Líffræðilegir ferlar

[breyta frumkóða]
  1. Efnaskipti
    1. Ljóstillífun
    2. Melting
    3. Öndun
  2. Þróun
  3. Æxlun
    1. Meðganga
    2. Kyn

Líffærafræði

[breyta frumkóða]
  1. Beinagrind
  2. Blóðrásarkerfi
    1. Blóð
    2. Hjarta
  3. Brjóst
  4. Fruma
  5. Húð
  6. Innkirtlakerfi
  7. Líffærafræði
  8. Meltingarkerfi
    1. Digurgirni
    2. Mjógirni
    3. Lifur
  9. Taugakerfi
    1. Heili
    2. Skynfæri
      1. Auga
      2. Eyra
      3. Nef
    3. Taug
  10. Vöðvi
  11. Æxlunarfæri
  12. Öndunarfæri
  1. Dýr
    1. Þráðormar
    2. Lindýr
    3. Liðdýr
      1. Könguló
      2. Skordýr
        1. Býfluga
        2. Maur
        3. Moskítóflugur
    4. Seildýr
      1. Fiskur
        1. Háfiskur
      2. Froskdýr
      3. Fugl
        1. Dúfnfuglar
        2. Kjúklingur
      4. Skriðdýr
        1. Risaeðla
        2. Slöngur
      5. Spendýr
        1. Fíll
        2. Hestur
        3. Hundur
        4. Köttur
        5. Nagdýr
        6. Nautgripur
        7. Sauðfé
        8. Sjávarspendýr
          1. Hvalir
        9. Svín
        10. Úlfaldar
        11. Prímatar
          1. Maður
  2. Forngerlar
  3. Frumdýr
  4. Gerlar
  5. Jurt
    1. Blóm
    2. Tré
  6. Lífvera
  7. Sveppir

Stærðfræði

[breyta frumkóða]
  1. Algebra
    1. Tvinntölur
    2. Jafna
    3. Línuleg algebra
  2. Rökfræði og undirstöður
    1. Fall
    2. Mengjafræði
    3. Óendanleiki
    4. Stærðfræðileg sönnun
  3. Rúmfræði
    1. Flatarmál
    2. Hnitakerfi
    3. Horn
    4. Hornafræði
    5. Regla Pýþagórasar
    6. Samhverfa
  4. Stærðfræði
  5. Stærðfræðigreining
    1. Diffurjafna
    2. Töluleg greining
  6. Talnareikningur
    1. Lógaritmi
    2. Tala
    3. Talnafræði
  7. Tölfræði og líkindareikningur
    1. Líkindareikningur
    2. Tölfræði

Stjörnufræði

[breyta frumkóða]
  1. Alheimurinn
  2. Halastjarna
  3. Ljósár
  4. Loftsteinn
  5. Miklihvellur
  6. Pláneta
    1. Júpíter
    2. Jörðin
    3. Mars
    4. Merkúríus
    5. Neptúnus
    6. Satúrnus
    7. Úranus
    8. Venus
  7. Sólkerfi
  8. Stjarna
    1. Sólin
  9. Stjörnufræði
  10. Stjörnuþoka
    1. Vetrarbrautin
  11. Svarthol
  12. Tunglið

Matvæli og landbúnaður

[breyta frumkóða]

Listir og afþreying

[breyta frumkóða]

Landfræði

[breyta frumkóða]
  1. Á
  2. Borg
  3. Eyðimörk
  4. Fjall
  5. Heimsálfa
  6. Landfræði
  7. Norðurheimskautið
  8. Skógur
  9. Sjór
  10. Suðurheimskautið
  11. Úthaf

Heimsálfur og landsvæði

[breyta frumkóða]
  1. Afríka
  2. Asía
  3. Miðausturlönd
  4. Evrópa
  5. Eyjaálfa
  6. Norður-Ameríka
  7. Suður-Ameríka
  8. Suðurskautslandið

Í raun ættu að vera til greinar um öll viðurkennd ríki — á þriðja hundrað talsins. Á þessum lista eru hins vegar færri lönd en mikilvæg:

  1. Afganistan
  2. Alsír
  3. Alþýðulýðveldið Kína
  4. Argentína
  5. Austurríki
  6. Ástralía
  7. Bandaríkin
  8. Bangladess
  9. Brasilía
  10. Bretland
  11. Egyptaland
  12. Eþíópía
  13. Frakkland
  14. Holland
  15. Indland
  16. Indónesía
  17. Íran
  18. Írak
  19. Ísrael
  20. Ítalía
  21. Japan
  22. Kanada
  23. Kúba
  24. Lýðstjórnarlýðveldið Kongó
  25. Mexíkó
  26. Nígería
  27. Nýja-Sjáland
  28. Pakistan
  29. Portúgal
  30. Pólland
  31. Rússland
  32. Sádi-Arabía
  33. Singapúr
  34. Spánn
  35. Suður-Afríka
  36. Suður-Kórea
  37. Súdan
  38. Sviss
  39. Taíland
  40. Tansanía
  41. Tyrkland
  42. Úkraína
  43. Vatíkanið
  44. Venesúela
  45. Víetnam
  46. Þýskaland
  1. Amsterdam
  2. Aþena
  3. Bagdad
  4. Bangkok
  5. Beijing
  6. Berlín
  7. Bógóta
  8. Brussel
  9. Búenos Aíres
  10. Damaskus
  11. Delí
  12. Dakka
  13. Djakarta
  14. Dúbæ
  15. Hong Kong
  16. Höfðaborg
  17. Istanbúl
  18. Jerúsalem
  19. Kaíró
  20. Karachi
  21. Kinshasa
  22. Kolkata
  23. Lagos
  24. London
  25. Los Angeles
  26. Madríd
  27. Mekka
  28. Mexíkóborg
  29. Moskva
  30. Mumbai
  31. Naíróbí
  32. New York-borg
  33. París
  34. Rio de Janeiro
  35. Róm
  36. Sankti Pétursborg
  37. São Paulo
  38. Seúl
  39. Sjanghæ
  40. Sydney
  41. Teheran
  42. Tókýó
  43. Vínarborg
  44. Washington-borg

Vötn, fljót og höf

[breyta frumkóða]
  1. Amasónfljót
  2. Atlantshaf
  3. Baíkalvatn
  4. Dóná
  5. Eystrasalt
  6. Gangesfljót
  7. Gula fljót
  8. Indlandshaf
  9. Indusfljót
  10. Jangtse
  11. Karíbahaf
  12. Kaspíahaf
  13. Kongófljót
  14. Kóralrifið mikla
  15. Kyrrahaf
  16. Miðjarðarhaf
  17. Mississippifljót
  18. Nígerfljót
  19. Níl
  20. Norður-Íshaf
  21. Norðursjór
  22. Panamaskurðurinn
  23. Rín
  24. Stóru vötnin
  25. Suður-Íshaf
  26. Súesskurðurinn
  27. Svartahaf
  28. Tanganjikavatn
  29. Viktoríuvatn
  30. Volga

Fjöll, dalir og eyðimerkur

[breyta frumkóða]
  1. Alpafjöll
  2. Andesfjöll
  3. Himalajafjöll
    1. Everestfjall
  4. Kilimanjaro
  5. Klettafjöll
  6. Sahara