Henri Matisse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ljósmynd af Matisse eftir Carl Van Vechten frá 1933.

Henri Matisse (31. desember 18693. nóvember 1954) var franskur myndlistarmaður sem er þekktur fyrir málverk í sterkum litum og mjúk, flæðandi form. Hann telst til póstimpressjónistanna. Hann var leiðtogi hóps málara sem fékkst við fauvisma og taldi einnig Georges Braque, André Derain, Raoul Dufy og Maurice Vlaminck.

  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.