Fara í innihald

Wikipedia:Grundvallargreinar/Heimspeki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listar yfir helstu greinar sem ættu að vera til eru eðli málsins samkvæmt takmarkaðir og geta engan veginn gefið tæmandi yfirlit yfir allar þær greinar sem gott alfræðirit þarf að hafa um hin ýmsu málefni. Þessi listi er hugsaður sem útvíkkun á köflum um heimspeki í öðrum almennari listum og er ætlað að vera áhugafólki um heimspeki hvatning til skrifa. Þar eð hér er á ferðinni útvíkkaður listi fyrir eitt tiltekið svið er honum ekki sniðinn jafn þröngur stakkur og samsvarandi kafla á almennari listum. Hér er því yfirlit yfir u.þ.b. 250 greinar um heimspeki sem Wikipedia ætti að innihalda. Aftur á móti liggur í hlutarins eðli að allir listar af þessu tagi gefa einungis yfirlit yfir það helsta sem ætti að vera að til í góðu alfræðiriti og enginn þeirra er tæmandi, enda er þessum lista ekki ætlað að vera það.

Feitletrun gefur til kynna mikilvægari atriði.

Almennt um heimspeki

[breyta frumkóða]

Heimspekingar

[breyta frumkóða]

Tímabil heimspekinnar

[breyta frumkóða]

Undirgreinar heimspekinnar

[breyta frumkóða]

Hugtök, kenningar og stefnur

[breyta frumkóða]