Wikipedia:Grundvallargreinar/Heimspeki
Listar yfir helstu greinar sem ættu að vera til eru eðli málsins samkvæmt takmarkaðir og geta engan veginn gefið tæmandi yfirlit yfir allar þær greinar sem gott alfræðirit þarf að hafa um hin ýmsu málefni. Þessi listi er hugsaður sem útvíkkun á köflum um heimspeki í öðrum almennari listum og er ætlað að vera áhugafólki um heimspeki hvatning til skrifa. Þar eð hér er á ferðinni útvíkkaður listi fyrir eitt tiltekið svið er honum ekki sniðinn jafn þröngur stakkur og samsvarandi kafla á almennari listum. Hér er því yfirlit yfir u.þ.b. 250 greinar um heimspeki sem Wikipedia ætti að innihalda. Aftur á móti liggur í hlutarins eðli að allir listar af þessu tagi gefa einungis yfirlit yfir það helsta sem ætti að vera að til í góðu alfræðiriti og enginn þeirra er tæmandi, enda er þessum lista ekki ætlað að vera það.
Feitletrun gefur til kynna mikilvægari atriði.
Almennt um heimspeki
[breyta frumkóða]Heimspekingar
[breyta frumkóða]- Anaxagóras
- Anaxímandros
- Anaxímenes
- Anscombe, G.E.M.
- Austin, John L.
- Averroes
- Ayer, Alfred Jules
- Aristóteles
- Ágústínus
- Beauvoir, Simone de
- Berkeley, George
- Boethíus
- Carnap, Rudolf
- Cíceró
- Davidson, Donald
- Demókrítos
- Dennett, Daniel
- Descartes, René
- Dewey, John
- Díogenes Laertíos
- Dummett, Michael
- Empedókles
- Epiktetos
- Epikúros
- Foot, Philippa
- Foucault, Michel
- Frege, Gottlob
- Gadamer, Hans-Georg
- Goodman, Nelson
- Gorgías
- Grice, Paul
- Habermas, Jürgen
- Hegel, Georg Wilhelm Friedrich
- Heidegger, Martin
- Hempel, Carl
- Herakleitos
- Hippías
- Hobbes, Thomas
- Hume, David
- Husserl, Edmund
- James, William
- Kant, Immanuel
- Karneades
- Kierkegaard, Søren
- Kratýlos
- Kripke, Saul
- Krýsippos
- Kuhn, Thomas
- Leibniz, Gottfried Wilhelm von
- Levkippos
- Lewis, David
- Locke, John
- Lúcretíus
- McDowell, John
- Mill, John Stuart
- Montaigne, Michel de
- Moore, G.E.
- Nietzsche, Friedrich
- Nozick, Robert
- Panætíos
- Parmenídes
- Peirce, Charles Sanders
- Platon
- Plótínos
- Popper, Karl
- Porfyríos
- Póseidóníos
- Pródíkos
- Próklos
- Prótagóras
- Pyrrhon
- Pýþagóras
- Quine, Willard Van Orman
- Ramsey, Frank Plumpton
- Rawls, John
- Ricœur, Paul
- Rorty, Richard
- Rousseau, Jean-Jacques
- Russell, Bertrand
- Ryle, Gilbert
- Sartre, Jean-Paul
- Schopenhauer, Arthur
- Searle, John
- Sellars, Wilfrid
- Seneca, Lucius Annaeus
- Sextos Empeirikos
- Sókrates
- Spinoza, Baruch
- Strawson, P.F.
- Tarski, Alfred
- Tómas af Aquino
- Wittgenstein, Ludwig
- Xenófanes
- Zenon frá Eleu
- Zenon frá Kítíon
- Þales
- Þeófrastos
- Ænesidemos
Tímabil heimspekinnar
[breyta frumkóða]- Fornaldarheimspeki
- Miðaldaheimspeki
- Heimspeki endurreisnartímans
- Nýaldarheimspeki
- Heimspeki 20. aldar
Undirgreinar heimspekinnar
[breyta frumkóða]- Athafnafræði
- Fagurfræði
- Félagsleg heimspeki
- Frumspeki
- Hagnýtt siðfræði
- Háttarökfræði
- Heimspeki stærðfræðinnar
- Hugspeki
- Málspeki
- Réttarheimspeki
- Rökfræði
- Siðfræði
- Siðspeki
- Stjórnspeki
- Söguspeki
- Trúarheimspeki
- Verufræði
- Vísindaheimspeki
- Þekkingarfræði
Hugtök, kenningar og stefnur
[breyta frumkóða]- Afleiðing
- Afstæðishyggja
- Altak
- Atburður
- Atferlishyggja
- Athöfn
- Aukageta
- Ákveðin lýsing
- Ástæða
- Bjarghyggja
- Brygðhyggja
- Dygð
- Dygðasiðfræði
- Eðli
- Eðlishyggja
- Efahyggja
- Efnishyggja
- Eignarréttur
- Eilífðarhyggja
- Eindahyggja
- Einhyggja
- Endingarhyggja
- Fegurð
- Félagshyggja
- Finning
- Fjölhyggja
- Formhyggja
- Forræðishyggja
- Frelsi
- Frelsi viljans
- Frjálshyggja
- Fyrirbærafræði
- Gagnhyggja
- Gagnrýnin hugsun
- Geðshræring
- Gettier-vandinn
- Gild röksemdafærsla
- Hluthyggja
- Hlutlægni
- Hrekjanleiki
- Hughyggja
- Huglægni
- Hugtak
- Hugtakakerfi
- Íbyggni
- Íbyggið viðhorf
- Kínverska herbergið
- Kvenhyggja
- Lágmarksríki
- Lýsingarhyggja
- Lögmálið um óaðgreinanleika sömu hluta
- Leikslokasiðfræði
- Lögmál hugsunarinnar
- Lögmálið um samsemd óaðgreinanlegra hluta
- Markhyggja
- Málgjörð
- Merking
- Mögulegur heimur
- Nafnhyggja
- Nauðhyggja
- Nauðsyn
- Nauðsynleg og nægjanleg skilyrði
- Náttúruhyggja
- Náttúruréttur
- Nútíðarhyggja
- Nytjastefna
- Orsök
- Raunhyggja
- Raunhæfing
- Raunveruleiki
- Réttindi
- Réttlæti
- Rökfræðileg raunhyggja
- Rökhyggja
- Rökhæfing
- Rökvilla
- Samfélagssáttmálinn
- Samræðusiðfræði
- Samsemd
- Samsvörunarkenning um sannleikann
- Sannberi
- Sanngildi
- Sannkjör
- Sannleikur
- Sannreynsluhyggja
- Siðferði
- Sjálfræði
- Skólaspeki
- Skylda
- Skyldusiðfræði
- Skynreynd
- Skynsemi
- Smættarefnishyggja
- Smættun
- Sneiðhyggja
- Sófisti
- Staðhæfing
- Stóuspeki
- Tilleiðsla
- Tilleiðsluvandinn
- Tilvistarspeki
- tilvísun
- Tómhyggja
- Túlkun
- Túlkunarfræði
- Túlkun frá rótum
- Tvígildislögmálið
- Tvíhyggja
- Verkhyggja
- Vinátta
- Vínarhringurinn
- Þekking
- Þýðingabrigði
- Þverstæða
- Þverstæður Zenons