Breska samveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fánar samveldisríkjanna í London.

Breska samveldið er samband fullvalda ríkja, sem flestöll eru fyrrverandi nýlendur breska heimsveldisins. Elísabet II. er þjóðhöfðingi breska samveldisins. Meðal þess sem samveldið stendur fyrir eru Samveldisleikarnir, næststærsta alþjóðlega fjölgreina íþróttamótið á eftir Ólympíuleikunum.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.